top of page
Search

Verðtrygging

  • Ástrós
  • Mar 1, 2016
  • 1 min read

Verðtrygging er aðferð til að tryggja að fjármagnsskuldbingingar ,t.d. lán, og sparifé haldi verðgildi sínu þrátt fyrir að gjaldmiðillinn sem þær eru í falli í verði miðað við vísitölu. Á verðtryggðum lánum hækk afborganir þeirra í takt við verðbólgu og sparifé eykst í takt við hana líka.

Af hverju er verðtrygging?

Þeir sem lána peninga eða eiga sparifé vilja geta tryggt að peningarnir haldi verðgildi sínu. Þegar verðbólga er algeng og/eða mikil skapast hætta á að þeir sem hafa lánað peninga tapi á því, sem sagt þú gætir þá ekki keypt hlut sem kostaði ákveðna upphæð fyrir sama verð og hann kostaði þegar þú lánaðir peninginn, heldur væri hann þá dýrari. Sama á við um sparifé.


 
 
 

Recent Posts

See All
Húsnæðislán

Þegar þú ætlar að taka lán þá ferðu til lánastofnunar (banka). Flestar þessarra lánastofnana fara fram á að greiðslumati sé skilað með...

 
 
 
Verðbólga

Verðbólga er hækkun á almennu verðlagi yfir eitt ár. Hún er mæld með vísitölu neysluvöruverðlags, sem er vísitala sem sýnir breytingar á...

 
 
 

Comentarios


Nýjustu færslur
Hafðu samband!
  • Google+ Social Icon
  • Facebook Social Icon
  • LinkedIn Social Icon
  • Twitter Social Icon
bottom of page