top of page

Álit mitt á leiðréttingunni

29.8.2015 | Hákon Jón Jónsson
 

Nú líst mér illa á aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Við hjónakornin eigum ekki erfitt með að greiða okkar húsnæðislán eins og stendur og ég myndi helst vilja að góðri summu af ríkistekjum yrði varið í uppbyggingu atvinnulífsins hér í Hnífsdal, frekar en í þessa leiðréttingu. Ég hef ekkert við þetta fé að gera.


 

bottom of page