top of page

Brjálæði ríkisstjórnarinnar

3.4.2016 | Guðmundur Olsen
 

Það er ótrúlegt að Sigmundur Davíð og hans hyski skuli hafa ákveðið að eyða öllu þessu fjármagni í fólk sem þarf ekki á skuldaleiðréttingu að halda og allt þetta á kostnað skattgreiðenda. Þessum peningum væri betur varið í þætti eins og heilbrigðiskerfið, sem er algjölega að hruni komið. Fólk á mínum aldri nær ekki endum saman á meðan verið er að dæla peningum í fólk sem getur vel greitt sínar skuldir sjálft.

 

bottom of page